28.8.2008 | 13:17
Hugmyndaleysi
Ég ætla rétt að láta vita af mér. Því miður hef ég ekkert gáfulegt fram að færa núna, ekki einu um hippana því að ég missti af síðasta þættinum. Sumarið er bara að verða búið og það fer að nálgast árið síðan ég byrjaði að blogga. Tíminn líður alveg fáránlega hratt, það verða komin jól áður en maður veit af. Vona að ég fái einhverja góða hugmynd fyrr en varir, Guð stjórnar því dálítið og stundum finn ég knýjandi þörf til að skrifa um eitthvað. Góðar stundir.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Klukk Flower mín, nú hefur þú e-ð til þess að skrifa um. Sjá mína grein.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.9.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.