Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Varðandi grein þína: Kröfur fólks til Guðs....
Frábær grein og orð í tíma töluð. Þetta er nefnilega viðhorfið í dag. Við erum þiggjendur og gerum litlar kröfur til okkar sjálfra um að gefa af okkur. Guð fyrir okkur, en aldrei við fyrir Guð...
Bryndís Böðvarsdóttir, fös. 1. feb. 2008
Til hamingju með fallega síðu
Takk fyrir að vilja vera bloggvinur, en það er bara mín regla að vilja vita hverjir mínir bloggvinir eru. kv. Kristinn Ef þú vilt senda póst á hvitkef@simne.is Þakka þér og Guð blessi þig
Kristinn Ásgrímsson, þri. 25. sept. 2007