Jólaundirbúningurinn

Best ađ setja eina glađlega fćrslu svona rétt fyrir jól. Og nota tćkifćriđ ađ leiđrétta síđan í gćr ađ Ţjóđkirkjan tekur einhverja lćkkun á sig svona svo fyllsta réttlćtis sé gćtt. Ég er önnum kafin viđ ađ undirbúa jólin og búin ađ baka ţrjár formkökur til ađ eiga í frysti. Ţó ađ ţetta sé óttalegt stúss og ţreytandi líkamlega ţá er ţetta eiginlega ómissandi finnst mér.

Ég veit svo sem ekki hvort ég myndi kunna vel viđ mig í iđjuleysi ţessa síđustu daga fyrir jól. Ţetta undirstrikar komu jólana og ţađ er bara svo gott ađ koma fram á ađfangadagsmorgun og allt búiđ. Jólin eru jú tími rútína og endurtekning á jólunum á undan. Svo er Guđ svo góđur ađ gefa mér ţessa sértöku tilfinningu. Já ţetta er flottur tími, svona tilbreyting frá hversdagsleikanum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Nákvćmlega Flower mín.  Mikiđ er er gaman ađ vita ađ fólk heldur í sínar gömlu hefđir, ég sjálf hef bakađ ţrjár uppskriftir (smákökur) sem fara m.a. í gjafapakka.  Guđ gefi ţér yndisleg og blessuđ Jól.

Linda

Linda, 20.12.2008 kl. 21:36

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Sóknargjöld eiga ađ lćkka fyrir okkur öll hvort sem viđ erum í Ţjóđkirkjunni eđa ekki. Ţetta eru jú gjöld sem viđ sjálf borgum. Laun presta lćkka sjálfsagt ekkert og ţađ verđur örugglega nóg peningaaustur beint úr ríkiskassanum. En hvađ međ ţađ. Ég persónulega vil sjá ađskilnađ milli ríkis og kirkju.

Guđ gefi ţér gleđileg jól og farsćld á komandi árum.

Vertu Guđi falin

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband