28.11.2009 | 21:00
Ég er hér enn
Eitthvađ hef ég veriđ lítiđ á blogginu undanfariđ en sé ađ fólk kemur hér enn sem er mesta furđa. Ég sé ađ ég hef misst af 5555 flettingum. Ađventan byrjar á morgun. Ég hef veriđ illa haldin af fyrirjóla spennu og ekki getađ fullkomlega haldiđ mig frá jólalögum og jólakönnum
Núna stendur ţađ til bóta. Ég veit ekki hvar ţetta endar hjá mér, kannski á ég eftir ađ byrja á ţessu í sept hahaha. Svona ef ég skyldi ekki skrifa neitt í des ţá óska ég ykkur notalegrar ađventu.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Athugasemdir
Sćl og blessuđ
Jólin koma hvort sem allt er hreint og fínt hjá okkur. Take it eacy.
"Kalla ţú á mig og mun ég svara ţér og kunngjöra ţér mikla hluti og óskiljanlega, er ţú hefir eigi ţekkt." Jeremía 33:3.
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.12.2009 kl. 22:59
Jú Rósa mín, ţau gera ţađ. En ţetta er bara stór ţáttur í mínu jólahaldi og ţessi desember er búinn ađ vera fínn og rólegur. Mátulegur erill
Flower, 10.12.2009 kl. 14:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.